Podcast

Vatnsnes Yarn :: E10 :: Tímamót og spurningum svarað

Þáttur númer 9 kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni.

KLÁR

♥️

Hin yndisfagra Sorrel peysa eftir Wool and Pine

Garn: Merino Fingering frá Vatnsnes Yarn, Litir: Now I get it, Önnur saga, Balance og Allt umkring.
Garn: Mohair Lace frá Vatnsnes Yarn, litur: Now I get it.

♥️

Línur og strik vettlingar eftir Eddu Lilju

Garn: BFL Nylon Sock frá Vatnsnes Yarn. Litir: Irish Setter og Karol.

VERK Í VINNSLU

♥️

Heart Warmer kraginn eftir Justyna Lorkowska, uppskrift á Ravelry

Garn: MCN Fingering. Liturinn Saltwater.

♥️

Sokkapar. Engin uppskrift og ég er að nota sjálfmynstrandi garn sem ég litaði og er að prufa.

VERÐANDI VÍV

Semsagt, verðandi verk í vinnslu, tvær peysur sem ég nefndi og hafði hugsað mér að gera:

Sawyer og Festive Doodle

Ákvað að lýsa yfir (kannski tímabundnum) dauða á Aibrean peysunni þó hún sé geggjuð flík.

♥️

Ég nefndi auk þessa í þættinum bókina More myself eftir Alicia Keys og allar bækurnar eftir Brené Brown.

Einnig nefndi ég lagið Yellow Brick Road eftir Elton John í flutningi Sara Barelleis

author-avatar

Um Kristínu

handlitari + jarðarberjabóndi + vefhönnuður // listrænn stjórnandi + fjölástríðufullur prjónari // móðir + kona + meyja // þverflautuleikari + tilfallandi klúðrari // fylgjumst að á Insta @vatnsnesyarn

One thought on “Vatnsnes Yarn :: E10 :: Tímamót og spurningum svarað

  1. Fanney Zophoniasdòttir skrifar:

    Fyrsta ferdalag sumarsins verdur ad heimsaekja Skrùdvang og Thig, spennandi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *