Garnkast

Vatnsnes Yarn :: S2E01 :: Síðan síðast, söfnun og nýir litir

Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni

Ég fer m.a mikinn um hnökra og aðventu- og jóladagatalið frá Vatnsnes Yarn. Ásamt hefðbundnum orðalenginum um klár og verk í vinnslu.

KLÁR

♥️

Dogstar eftir Tincanknits

Garn:  fingering grófleiki: Balance, Allt um kring, Önnur saga, hespa frá Vivid Wool, hespa frá Dóttir Dyeworks

♥️

Manou eftir Isabel Kramer

Garn: BFL DK frá Vatnsnes Yarn, Litir: Mosi.

♥️

Vanilla sokkar úr jólalit ársins 2020

♥️

VERK Í VINNSLU

♥️

No Frills Sweater eftir PetiteKnit

Garn: Tweed DK – litur: Að vera eða ekki

♥️

Vintersol eftir Jennifer Steingass

Garn: True Merino Aran, Litir: Good Omen, Ginger in the house, Silfra

♥️

Slipstravaganza eftir Stephen West

Garn: Merino Fingering  Litir: Leynigestur, Ginger in the house, Balance, Milla

♥️

NEFNDI EINNIG:

Að við erum að safna í tengslum við Bleikan október pening, til þess að gefa í baráttuna gegn Krabbameini

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *