
Vatnsnes Yarn :: S2E01 :: Síðan síðast, söfnun og nýir litir
Forsíða » Vatnsnes Yarn :: S2E01 :: Síðan síðast, söfnun og nýir litir

- Garnkast
Vatnsnes Yarn :: S2E01 :: Síðan síðast, söfnun og nýir litir
- Höfundur: Kristín
Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni
Ég fer m.a mikinn um hnökra og aðventu- og jóladagatalið frá Vatnsnes Yarn. Ásamt hefðbundnum orðalenginum um klár og verk í vinnslu.
KLÁR
♥️
Garn: fingering grófleiki: Balance, Allt um kring, Önnur saga, hespa frá Vivid Wool, hespa frá Dóttir Dyeworks
♥️
Garn: BFL DK frá Vatnsnes Yarn, Litir: Mosi.
♥️
Vanilla sokkar úr jólalit ársins 2020
♥️
VERK Í VINNSLU
♥️
No Frills Sweater eftir PetiteKnit
Garn: Tweed DK – litur: Að vera eða ekki
♥️
Vintersol eftir Jennifer Steingass
Garn: True Merino Aran, Litir: Good Omen, Ginger in the house, Silfra
♥️
Slipstravaganza eftir Stephen West
Garn: Merino Fingering Litir: Leynigestur, Ginger in the house, Balance, Milla
♥️
NEFNDI EINNIG:
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.
Flokkar
Færslur eftir mánuði
Nýlegar færslur
Nýlega skoðaðar vörur
-
Lagoon - True Merino Fingering 3.890 kr.
-
Olive - True Merino Fingering 3.890 kr.
-
Burdox - True Merino Fingering 3.890 kr.