Podcast

Vatnsnes Yarn :: S2E02 :: Húfa og (drullu)sokkar

Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni

Hér fyrir neðan eru linkar á það sem ég var að tala um í sambandi við það sem ég kláraði að prjóna og það sem ég er að vinna í. Einnig talaði ég um svaka sokkatilraun og almennt þvaður 😉

KLÁR

Húfan Helga, sem er hægt að fá frítt á vef Filcolana á ensku og dönsku td.

VERK Í VINNSLU

Vintersol eftir Jennifer Steingass

Garn: True Merino Aran, Litir: Good Omen, Ginger in the house, Silfra

author-avatar

Um Kristínu

handlitari + jarðarberjabóndi + vefhönnuður // listrænn stjórnandi + fjölástríðufullur prjónari // móðir + kona + meyja // þverflautuleikari + tilfallandi klúðrari // fylgjumst að á Insta @vatnsnesyarn

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *