
Vatnsnes Yarn podcast :: E08 :: Engin tenging, mikið raus
Forsíða » Vatnsnes Yarn podcast :: E08 :: Engin tenging, mikið raus

- Garnkast
Vatnsnes Yarn podcast :: E08 :: Engin tenging, mikið raus
- Höfundur: Kristín
Þáttur númer 8 af podcastinu mínu er kominn í loftið. Getur horft á hann á YouTube rásinni minni.
KLÁRUÐ VERKEFNI
Húfa eftir mig sem ég er að vinna að ennþá samt, ætla að gefa út uppskrift.
Garn: BFL DK frá Vatnsnes Yarn í litnum Dröfn
♥️
Stolið klár: September Sweater frá Petite Knit
Garn: Mohair Lace frá Vatnsnes Yarn og MCN Fingering (einnig frá Vatnsnes Yarn) í litnum Septemberhiminn.
VERK Í VINNSLU
♥️
Húfa úr BFL DK garninu og litnum Dröfn.
♥️
Vettlingar eftir Eddu Lilju. Uppskrift í vinnslu.
Garn: BFL Fingering frá Vatnsnes Yarn, litir Irish Setter (dökki) og Karol (ljósari).
♥️
Saumaskapur.. ég er að hefjast handa við að sauma fyrstu flíkina á sjálfa mig.
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.