Vatnsnes Yarn podcast :: E08 :: Engin tenging, mikið raus
Þáttur númer 8 af podcastinu mínu er kominn í loftið. Getur horft á hann á YouTube rásinni minni.
KLÁRUÐ VERKEFNI
Húfa eftir mig sem ég er að vinna að ennþá samt, ætla að gefa út uppskrift.
Garn: BFL DK frá Vatnsnes Yarn í litnum Dröfn
♥️
Stolið klár: September Sweater frá Petite Knit
Garn: Mohair Lace frá Vatnsnes Yarn og MCN Fingering (einnig frá Vatnsnes Yarn) í litnum Septemberhiminn.
VERK Í VINNSLU
♥️
Húfa úr BFL DK garninu og litnum Dröfn.
♥️
Vettlingar eftir Eddu Lilju. Uppskrift í vinnslu.
Garn: BFL Fingering frá Vatnsnes Yarn, litir Irish Setter (dökki) og Karol (ljósari).
♥️
Saumaskapur.. ég er að hefjast handa við að sauma fyrstu flíkina á sjálfa mig.