
Vatnsnes Yarn :: Síðan síðast
Forsíða » Vatnsnes Yarn :: Síðan síðast

- Garnkast
Vatnsnes Yarn :: Síðan síðast
- Höfundur: Kristín
Hér fyrir neðan eru linkar á það sem ég var að tala um í sambandi við það sem ég kláraði að prjóna og það sem ég er að vinna í.
VERK Í VINNSLU
Aðallega er ég að ræða verk í vinnslu sem finnast í ótal pokum hér og þar um húsið. Á meðal þess sem ég nefndi var:
Garn: True Merino Aran. Litir: Aðallitur Simplify, munsturlitur Leynigestur
Garn: Zebra frá Vatnsnes Yarn og Mohair Lace frá VY. Litir: Feidað úr blágrænum niður í bleikan/orange lit. Mohairið er í ljósum lit með bláum, grænum og fjólubláum blæ. Allir litir hafa ekki nafn.
Hálskragi frá Petite knit.
Garn: Merino DK frá VY, í appeslínugulum lit, haldið tvöfalt.
Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.
Flokkar
Færslur eftir mánuði
Nýlegar færslur
Nýlega skoðaðar vörur
-
Even Flow - MCN Aran 4.590 kr.
-
Lemon Curd - MCN Aran 4.590 kr.
-
Even Flow - Perfect Sock 3.890 kr.