Garnkast

Vatnsnes Yarn :: Síðan síðast

Hér fyrir neðan eru linkar á það sem ég var að tala um í sambandi við það sem ég kláraði að prjóna og það sem ég er að vinna í.

VERK Í VINNSLU

Aðallega er ég að ræða verk í vinnslu sem finnast í ótal pokum hér og þar um húsið. Á meðal þess sem ég nefndi var:

Garn: True Merino Aran. Litir: Aðallitur Simplify, munsturlitur Leynigestur

Garn: Zebra frá Vatnsnes Yarn og Mohair Lace frá VY. Litir: Feidað úr blágrænum niður í bleikan/orange lit. Mohairið er í ljósum lit með bláum, grænum og fjólubláum blæ. Allir litir hafa ekki nafn.

Hálskragi frá Petite knit.
Garn: Merino DK frá VY, í appeslínugulum lit, haldið tvöfalt.

Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *