
Garn í gjöf
Forsíða » Garn í gjöf

- Á prjónunum
Garn í gjöf
- Höfundur: Kristín
Ég setti saman nokkra pakka sem tilvaldir eru til þess að gefa í gjöf.
Fyrir mér þarf ekki að vera nein ástæða til þess að gefa einhverjum garn í gjöf en framundan er jú konudagurinn og vel hægt að fagna sinni uppáhalds garn-konu með því að gefa henni smávegis garn.
Það er reyndar ekkert alltaf auðvelt að velja garn, hvorki þegar stendur til að kaupa sér garn eða kaupa handa öðrum garn.
Persónulega finnst mér ágætt að hugsa með mér hvaða litum viðtakandinn klæðist oftast, eða hvort það má sjá eitthvað litaþema í þeim hlutum sem viðkomandi hefur heima hjá sér, eða velur að kaupa sér.
En svo er líka hægt að kaupa gjafakort, þá getur hin heppna séð um valið.
Nokkrir pakkanna sem ég tók saman
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.
Flokkar
Færslur eftir mánuði
Nýlegar færslur
Nýlega skoðaðar vörur
-
In between - Merino Silk 3.990 kr.
-
Skærgrænn- True Merino Aran 3.560 kr.
-
Sea Mist - True Merino Fingering 3.890 kr.
-
Skær orange - MCN Aran 4.590 kr.
-
Hygge - MCN Aran 4.590 kr.