Garn í gjöf
Ég setti saman nokkra pakka sem tilvaldir eru til þess að gefa í gjöf.
Fyrir mér þarf ekki að vera nein ástæða til þess að gefa einh...
Veður, vinnustofa, verkefni og vafsláttur
Í þessum skrifuðu er hér appelsínugul viðvörun en ekkert veður samt. Einhverra hluta vegna er Hvammstangi, þar sem ég bý, oft hálfparti...
Festive Doodle
Bara nafnið "Festive Doodle" var nóg til að fá mig til þess að vilja prjóna þessa peysu. Fyrir utan það, þá finnst mér hún líka alveg ó...
Vatnsnes Yarn í Ömmu mús og Garnbúð Eddu
Það er náttúrulega vandræðalegt þegar kona er síðust með fréttirnar á sínu eigin bloggi. En fréttatilkynningin er þessi:
Vatnsnes Yarn ...
The Harbour Project & Vatnsnes Yarn
The Harbour Project er samvinna tveggja hönnuða en hönnuðirnir eru þær Edda og Arndís. Verkefnið gengur útá að opinbera eina hönnun hvo...
Nýtt sjal á prjónunum
... og algjört brotthvarf tímans!
Hefði ég viljað prjóna með í Dísu Latte samprjóninu hjá Svölum Sjölum Facebook hópnum ? Já. Hefði ...