Gott að vita
- allt það sem ég held að þú þurfir að vita

25. mars 2025
Ritari: Kristín
Eins og með annan efnivið úr náttúrunni, þarf að meðhöndla ull og silki á réttan hátt. Hér koma nokkrar almennar þvotta-þumalputtareglur og yfirlit yfir garn

20. febrúar 2025
Ritari: Kristín
Peruvian Highland ullin er spunnin úr ull af sauðfé sem þrífst í hálöndum Perú. Land þeirra einkennist af fjöllum, gróskumiklum dölum og öfgafullu veðurfari… hljómar

9. október 2019
Ritari: Kristín
Peysan á myndinni heitir Soldotna, uppskriftin er á Ravelry, ég er að prjóna hana úr Merino DK (frá Vatnsnes Yarn), litirnir eru Var hann að

16. júlí 2019
Ritari: Kristín
Myndin er af True Merino garninu sem er ómeðhöndluð hrein merínó ull í fingering grófleika Spurt er hvort superwash sé djöfullinn. Neinei, djöfullinn er náttúrulega

25. júní 2019
Ritari: Kristín
Ég fæ alltaf töluvert af spurningum um garnið sem ég handlita, eðlilega og algerlega velkomið. Sérstaklega þegar ég hitti fólk augliti til auglitis eins og

6. nóvember 2018
Ritari: Kristín
Ég veit ekki með þig en ég hef oft lent í því að vera ekki með skrifað í fallega minnisbók með fallegri og alls ekki