
Jólagjafir handa garnóðum :)
Forsíða » Jólagjafir handa garnóðum :)

- Fréttir
Jólagjafir handa garnóðum :)
- Höfundur: Kristín
Jólagjöfin handa vinkonunni, mömmu, ömmu, kærustunni, eiginkonunni, frænku, systur og öllum sem prjóna eða hekla er fundin! Og hún er hér á þessari síðu 😉
Ég tók saman nokkur sett af handlituðu garni og svona eitt og annað sem þú getur gefið garnunnandanum í kringum þig í jólagjöf. Ef þú ert eitthvað að vandræðast með litaval og svona, komdu þá bara á spjallið hér neðst á síðunni og ég get ef til vill aðstoðað þig við að finna út úr því. Gjafakort er einnig góður kostur fyrir garnunnandann.
Deila þessari færslu
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
14. mars 2025
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.
Flokkar
Færslur eftir mánuði
Nýlegar færslur
Nýlega skoðaðar vörur
-
Walnut - True Merino Fingering 3.890 kr.
-
Áfangi - MCN Aran 4.590 kr.