
Takk!
Forsíða » Takk!

- Fréttir
Takk!
- Höfundur: Kristín
1000 þakkir til allra sem hjálpuðu okkur að hjálpa öðrum í október. Vatnsnes Yarn og þrír yndislegir hönnuðir stóðu fyrir söfnun til handa Bleiku slaufunni sem er með átak ár hvert í október, Bleikum október.
Hönnuðirnir gáfu allan ágóða af uppskriftasölu og ég gaf 20% af sölu á öllu bleiku garni yfir þetta tímabil. Við söfnuðum rétt rúmlega 110þúsund krónum sem hafa verið lagðar inn hjá Bleiku slaufunni.
Margt smátt gerir eitt stórt!
Deila þessari færslu
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
14. mars 2025
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.