1.000 kr.
Lítill og sætur trefill eftir Arndísi Arnalds sem hannaður er í tilefni Bleiks októbers 2022. Ágóðinn af sölunni, fram til 31. okt rennur til Krabbameinsfélagsins.
Efni og áhöld:
Vatnsnes Yarn DK (112/50gr)
Litur A: 35g
Litur B: 25g
Prjónar:
3.5 mm prjónn
Prjónfesta:
24 lykkju garðaprjón gera 10 cm
Stærðir:
Lengd: 77 cm Vídd: 7.5 cm
Upplýsingar
Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Þegar þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn aftur til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)
Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila undir neinum kringumstæðum.
Nánar
Aðferð | |
---|---|
Hönnuður | |
Tegund | |
Gerð | Stök uppskrift |
1.000 kr.
Lítill og sætur trefill eftir Arndísi Arnalds sem hannaður er í tilefni Bleiks októbers 2022. Ágóðinn af sölunni, fram til 31. okt rennur til Krabbameinsfélagsins.
Efni og áhöld:
Vatnsnes Yarn DK (112/50gr)
Litur A: 35g
Litur B: 25g
Prjónar:
3.5 mm prjónn
Prjónfesta:
24 lykkju garðaprjón gera 10 cm
Stærðir:
Lengd: 77 cm Vídd: 7.5 cm