Garnkast

Vatnsnes Yarn :: E09 :: Prjóna-mojo á yfirsnúningi, nýtt sjal og perlufíaskó

Þáttur númer 9 kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni.

VERK Í VINNSLU

♥️

Hin yndisfagra Sorrel peysa eftir Wool and Pine

Garn: Merino Fingering frá Vatnsnes Yarn, Litir: Now I get it, Önnur saga, Balance og Allt umkring.
Garn: Mohair Lace frá Vatnsnes Yarn, litur: Now I get it.

♥️

StoneCrop Pullover eftir Andrea Mowry

Garn: True Merino frá Vatnsnes Yarn. Litir: Hello Sunshine og annar sérlitaður.

Myndbandið varðandi perlur og tannþráð á YouTube.

♥️

The Weekender eftir Andrea Mowry

Garn: True Merino Aran frá Vatnsnes Yarn.

♥️

Línur og strik vettlingar eftir Eddu Lilju

Garn: BFL Nylon Sock frá Vatnsnes Yarn. Litir: Irish Setter og Karol.

♥️

Sweet & Tartan Socks eftir Tracie Millar (Grocery girls)

Garn: BFL Fingering frá Vatnsnes Yarn. Litur: Waiting for you.
Garn: Silver Linings 50g

♥️

LEYNIPRJÓN

Leyniprjónið „Hvað ef?“ hófst með pomp og prakt í gær  með LIVE uppfitji partý-i yfir á YouTube í gær. Hægt að horfa á þann þátt hér.

Fylgist með Facebook síðu Garnbúðar Eddu og Instagramminu hennar fyrir upplýsingar, ekki of seint að vera með 🙂

♥️

HEIMA ER BEST

Sjalið „Heima er best“ eftir Sandra Granquist kom út á Ravelry í gær. Með öllu glæsilegt sjal, uppskriftina að  því má finna á Ravelry.

Gjafaleikur þessu tengdu verður í samvinnu Design Sandra G og Vantnsnes Yarn. Bæði uppskriftin og garn í hana. Tékkaðu á okkur á Instagram!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *