
Vatnsnes Yarn :: E09 :: Prjóna-mojo á yfirsnúningi, nýtt sjal og perlufíaskó
Forsíða » Vatnsnes Yarn :: E09 :: Prjóna-mojo á yfirsnúningi, nýtt sjal og perlufíaskó

- Garnkast
Vatnsnes Yarn :: E09 :: Prjóna-mojo á yfirsnúningi, nýtt sjal og perlufíaskó
- Höfundur: Kristín
Þáttur númer 9 kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni.
VERK Í VINNSLU
♥️
Hin yndisfagra Sorrel peysa eftir Wool and Pine
Garn: Merino Fingering frá Vatnsnes Yarn, Litir: Now I get it, Önnur saga, Balance og Allt umkring.
Garn: Mohair Lace frá Vatnsnes Yarn, litur: Now I get it.
♥️
StoneCrop Pullover eftir Andrea Mowry
Garn: True Merino frá Vatnsnes Yarn. Litir: Hello Sunshine og annar sérlitaður.
Myndbandið varðandi perlur og tannþráð á YouTube.
♥️
The Weekender eftir Andrea Mowry
Garn: True Merino Aran frá Vatnsnes Yarn.
♥️
Línur og strik vettlingar eftir Eddu Lilju
Garn: BFL Nylon Sock frá Vatnsnes Yarn. Litir: Irish Setter og Karol.
♥️
Sweet & Tartan Socks eftir Tracie Millar (Grocery girls)
Garn: BFL Fingering frá Vatnsnes Yarn. Litur: Waiting for you.
Garn: Silver Linings 50g
♥️
LEYNIPRJÓN
Leyniprjónið „Hvað ef?“ hófst með pomp og prakt í gær með LIVE uppfitji partý-i yfir á YouTube í gær. Hægt að horfa á þann þátt hér.
Fylgist með Facebook síðu Garnbúðar Eddu og Instagramminu hennar fyrir upplýsingar, ekki of seint að vera með 🙂
♥️
HEIMA ER BEST
Sjalið „Heima er best“ eftir Sandra Granquist kom út á Ravelry í gær. Með öllu glæsilegt sjal, uppskriftina að því má finna á Ravelry.
Gjafaleikur þessu tengdu verður í samvinnu Design Sandra G og Vantnsnes Yarn. Bæði uppskriftin og garn í hana. Tékkaðu á okkur á Instagram!
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.