Garnkast

Vatnsnes Yarn :: E12 :: Hnökrarakvél, aðventudagatal og BFL DK

Þáttur númer 12 kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni

Ég fer m.a mikinn um hnökra og aðventu- og jóladagatalið frá Vatnsnes Yarn. Ásamt hefðbundnum orðalenginum um klár og verk í vinnslu.

KLÁR

♥️

Astragal, peysa eftir Ainur Berkimbayeva

Garn: BFL DK frá Vatnsnes Yarn, Litur: Dröfn.

VERK Í VINNSLU

♥️

Manou eftir Isabel Kramer

Garn: BFL DK frá Vatnsnes Yarn, Litir: Mosi.

♥️

Sawyer, rúllukragapeysa með „boxy“ sniði

Garn: BFL DK frá Vatnsnes Yarn, Litir: Mosi.

NEFNDI EINNIG:

aðventudagatalið og jóladagatalið frá Vatnsnes Yarn er komið í sölu! Nánari útlistingar í podcast þættinum og á blogginu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *