
Vatnsnes Yarn :: S2E06 :: Mistök og bilun í toppstykkinu umvafið því sem vel tókst | ..og garn
Forsíða » Vatnsnes Yarn :: S2E06 :: Mistök og bilun í toppstykkinu umvafið því sem vel tókst | ..og garn
- Garnkast
Vatnsnes Yarn :: S2E06 :: Mistök og bilun í toppstykkinu umvafið því sem vel tókst | ..og garn
- Höfundur: Kristín
Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni
Hér fyrir neðan eru linkar á það sem ég var að tala um í sambandi við það sem ég kláraði að prjóna og það sem ég er að vinna í.
Pinterest safnið með hugmyndum að því sem hægt er að nota mini-hespur í er hér
KLÁR
Kragi og eyrnaband.. ég bara finn ekki aftur uppskriftirnar af þessu. Skal setja það inn ef ég rekst á það aftur.
Uppfært 4. mars 2021 – heldurðu ekki að ég hafi rekist á uppskriftina að kraganum, hún er á Ravelry (ekki gratis eins og mig hafði minnt)
Garn: True Merino Aran. Litir: Aðallitur Simplify, munsturlitur Leynigestur
No Frills Sweater frá PetiteKnit
Garn: Tweed DK. Litur: Að vera eða ekki
VERK Í VINNSLU
Vettlingar. Ég bjó til munstur á vettlinga og ætla að gefa uppskriftina út á Ravelry þegar hún er tilbúin.
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.
Flokkar
Færslur eftir mánuði
Nýlegar færslur
Nýlega skoðaðar vörur
-
ChiaoGoo hringprjónn - 60cm 5.5mm 1.780 kr.