Blogg
Sokkasnákar – leiðbeiningar
Hér getur þú fengið leiðbeiningar með því hvernig hægt er að breyta sokkasnák í sokka með því að pr...
Aðventudagatal 2025
Aðventudagatalið frá Vatnsnes Yarn fyrir jólin 2025 er komið í forsölu! Það er á 15% afslætti til 1...
Þvottaleiðbeiningar
Eins og með annan efnivið úr náttúrunni, þarf að meðhöndla ull og silki á réttan hátt. Hér koma no...
Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Það er opið hjá mér á morgun laugardaginn 15. mars frá kl. 11:00 til 13:00. Staðurinn er Hvammstang...
Peruvian Highland
Peruvian Highland ullin er spunnin úr ull af sauðfé sem þrífst í hálöndum Perú. Land þeirra einkenn...
Prjónfestuprufur
Tók eftir því um daginn að ef ég prjóna t.d peysu að þá eru ermarnar alltaf í mun þéttari prjónfest...
Jólóber ?
Afbökun á orðinu október … jólóber ? Núna er amk besti tíminn til þess að byrja á jólasokkunum, þan...
Undirbúningur fyrir garnhátíð
Garnival er haldið sunnudaginn, 2. mars 2025 í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði. Datt í hug að set...
Veður, vinnustofa, verkefni og vafsláttur
Í þessum skrifuðu er hér appelsínugul viðvörun en ekkert veður samt. Einhverra hluta vegna er Hvamm...
Merino Silk DK og Lady Fingers peysan
Það er bara stundum að kona dettur niður á meirihátta prjónauppskriftir sem varla er hægt að láta f...
Áferð
Litaval er manni mikilvægt þegar maður er að velja hvað skal prjóna eða hekla en áferð er...
Takk!
1000 þakkir til allra sem hjálpuðu okkur að hjálpa öðrum í október. Vatnsnes Yarn og þrír yndislegi...
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.