Vatnsnes Yarn í Ömmu mús og Garnbúð Eddu
Það er náttúrulega vandræðalegt þegar kona er síðust með fréttirnar á sínu eigin bloggi. En fréttatilkynningin er þessi:
Vatnsnes Yarn ...
Jólakúluhönnunarsamkeppni og fullt af nýjum litum
Elena Teuffer er túlkur og þýðandi prjónauppskrifta en hún sér einnig um prjónaklúbbinn í Grafarvogskirkju. Prjónaklúbburinn efnir nú t...
The Harbour Project & Vatnsnes Yarn
The Harbour Project er samvinna tveggja hönnuða en hönnuðirnir eru þær Edda og Arndís. Verkefnið gengur útá að opinbera eina hönnun hvo...
Afmælissamprjón Svalra sjala
Hópurinn Svöl sjöl á Facebook er eins árs og hefur efnt til afmælissamprjóns. Eins og nafn hópsins gefur til kynna verður prjónað sjal ...
Formleg opnun vefs og hvenær sala hefst
Velkomin/n á vef Vatnsnes Yarn.
Vefurinn www.vatnsnesyarn.is opnar formlega 08.júní 2017 (í dag). Formleg sala á garni hefst samt ekki...