Þú ert að skoða: Garnkast

11. ágúst 2025

Ritari: Kristín

Aðventudagatalið frá Vatnsnes Yarn fyrir jólin 2025 er komið í forsölu! Það er á 15% afslætti til 15. september 2025. Garn aðventudagatal yljar þeim sem

22. maí 2025

Ritari: Kristín

Pálína (Strikkeåret) fékk hjá mér garnið Merino Silk DK og litinn sem heitir Blossom. Garnið sjálft er spunnið úr 50% merinó ull og 50% silki.

5. maí 2025

Ritari: Kristín

Stundum er ég spurð hvort ég viti um einhverjar góðar uppskriftir sem henta vel fyrir garnið frá Vatnsnes Yarn. Nýverið var ég spurð um húfu

25. mars 2025

Ritari: Kristín

Eins og með annan efnivið úr náttúrunni, þarf að meðhöndla ull og silki á réttan hátt. Hér koma nokkrar almennar þvotta-þumalputtareglur og yfirlit yfir garn

14. mars 2025

Ritari: Kristín

Það er opið hjá mér á morgun laugardaginn 15. mars frá kl. 11:00 til 13:00. Staðurinn er Hvammstangi, Hvammstangabraut 13, bakatil, keyrt inn frá Mánagötu.

20. febrúar 2025

Ritari: Kristín

Peruvian Highland ullin er spunnin úr ull af sauðfé sem þrífst í hálöndum Perú. Land þeirra einkennist af fjöllum, gróskumiklum dölum og öfgafullu veðurfari… hljómar

20. febrúar 2025

Ritari: Kristín

Tók eftir því um daginn að ef ég prjóna t.d peysu að þá eru ermarnar alltaf í mun þéttari prjónfestu heldur en bolurinn. Ég er

12. febrúar 2025

Ritari: Kristín

Ég setti saman nokkra pakka sem tilvaldir eru til þess að gefa í gjöf. Fyrir mér þarf ekki að vera nein ástæða til þess að

18. október 2024

Ritari: Kristín

Afbökun á orðinu október … jólóber ? Núna er amk besti tíminn til þess að byrja á jólasokkunum, þannig jólóber er málið, amk hjá mér

29. febrúar 2024

Ritari: Kristín

Garnival er haldið sunnudaginn, 2. mars 2025 í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði. Datt í hug að setja hér inn smá lista yfir praktíska hluti

7. febrúar 2023

Ritari: Kristín

Í þessum skrifuðu er hér appelsínugul viðvörun en ekkert veður samt. Einhverra hluta vegna er Hvammstangi, þar sem ég bý, oft hálfpartinn á milli veðurkerfa.

30. júlí 2022

Ritari: Kristín

Það er bara stundum að kona dettur niður á meirihátta prjónauppskriftir sem varla er hægt að láta frá sér, sé kona á annaðborð byrjuð! Það

4. febrúar 2022

Ritari: Kristín

Það er nýr þáttur af garnkastinu mínu á YouTube. Í honum tala ég, aftur, um superwash meðhöndlaða ull en líka hvað ég hef verið að

18. janúar 2022

Ritari: Kristín

  Litaval er manni mikilvægt þegar maður er að velja hvað skal prjóna eða hekla en áferð er ekki síður áhugavekjandi. Vekur einnig forvitnina sem

13. nóvember 2021

Ritari: Kristín

1000 þakkir til allra sem hjálpuðu okkur að hjálpa öðrum í október. Vatnsnes Yarn og þrír yndislegir hönnuðir stóðu fyrir söfnun til handa Bleiku slaufunni

12. nóvember 2021

Ritari: Kristín

Jólagjöfin handa vinkonunni, mömmu, ömmu, kærustunni, eiginkonunni, frænku, systur og öllum sem prjóna eða hekla er fundin! Og hún er hér á þessari síðu 😉

8. október 2021

Ritari: Kristín

Hér fyrir neðan eru linkar á það sem ég var að tala um í sambandi við það sem ég kláraði að prjóna og það sem

4. ágúst 2021

Ritari: Kristín

Þá fer hver að verða síðastur að panta aðventudagatal frá Vatnsnes Yarn – forpöntunarafslátturinn (15%) gildir út ágúst mánuð, eftir það fullt verð en ég

29. maí 2021

Ritari: Kristín

Algjörlega búin að vera hugfangin af regnboganum undanfarnar vikur. Pældu hvað hann er ótrúlega fallegt fyrirbrigði í náttúrunni og töfrandi þó það séu vísindalegar staðreyndir

11. mars 2021

Ritari: Kristín

Eða kannski fyrst, hvað er handlitun ? Handlitun felur í sér að lita garn, eða aðra textíl vöru, með þar til gerðum litum eða jurtum,

27. febrúar 2021

Ritari: Kristín

Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni Hér fyrir neðan eru linkar á það sem ég var að tala

5. febrúar 2021

Ritari: Kristín

Bara nafnið „Festive Doodle“ var nóg til að fá mig til þess að vilja prjóna þessa peysu. Fyrir utan það, þá finnst mér hún líka

30. nóvember 2020

Ritari: Kristín

Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni Hér fyrir neðan eru linkar á það sem ég var að tala

13. nóvember 2020

Ritari: Kristín

Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni Hér fyrir neðan eru linkar á það sem ég var að tala

24. október 2020

Ritari: Kristín

Nýr þáttur kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni Ég fer m.a mikinn um hnökra og aðventu- og jóladagatalið frá Vatnsnes

23. október 2020

Ritari: Kristín

Vetrarvettlingar eftir Guðlaugu, Afleggjarinn vettlingar eftir Eddu og Bleika húfan eftir Arndísi eru splunkunýjar uppskriftir sem þú getur núna keypt og í leiðinni styrkt baráttuna

Tilraunaeldhúsið Extra, Garnganga, Garnbúð Eddu

14. september 2020

Ritari: Kristín

Það var engin garnganga en það þýðir ekki að ekki hafi verið gerður garngöngulitur. Meira að segja gerðum við þátt um Garnbúð Eddu og fleira

29. ágúst 2020

Ritari: Kristín

Þessa dagana er ég að prjóna No Frills peysuna úr Tweed DK garninu frá Vatnsnes Yarn í litnum Að vera eða ekki. Langaði (aftur..) í

13. ágúst 2020

Ritari: Kristín

Ég hef gefið út Pride lit á hverju ári síðan ég byrjaði að lita undir merkjum Vatnsnes Yarn. Í ár finnst mér réttindabarátta almennt séð

30. júlí 2020

Ritari: Kristín

Þá er Vatnsnes Yarn vefverslunin að verða 3 ára, verður 3ja núna 1. ágúst 2020. Það þýðir að það eru nær 4 ár síðan ég

24. maí 2020

Ritari: Kristín

Þáttur númer 12 kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni Ég fer m.a mikinn um hnökra og aðventu- og jóladagatalið frá

21. maí 2020

Ritari: Kristín

Hvað ? Jól? Já, heldur betur! Jóladagatal og aðventudagatal frá Vatnsnes Yarn er komið í sölu á sérstöku forpöntunarverði! Mikið um upphrópanir en þú veist..

6. maí 2020

Ritari: Kristín

Vasadiskó (gult), farþegi í aftursæti á bílpúða (svona stórum svampi í einhverju áklæði) í beis-lituðum Volvo, Ísland þeytist framhjá mér á ógnarhraða og í eyrunum

26. apríl 2020

Ritari: Kristín

Þáttur númer 9 kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni. KLÁR ♥️ Hin yndisfagra Sorrel peysa eftir Wool and Pine Garn:

8. apríl 2020

Ritari: Kristín

Þáttur númer 9 kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni. VERK Í VINNSLU ♥️ Hin yndisfagra Sorrel peysa eftir Wool and

23. mars 2020

Ritari: Kristín

Þáttur númer 8 af podcastinu mínu er kominn í loftið. Getur horft á hann á YouTube rásinni minni. KLÁRUÐ VERKEFNI Húfa eftir mig sem ég

Vatnsnes Yarn bloggið

Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.

Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.

Gefins