
Regnboginn
Forsíða » Regnboginn

- Fréttir
Regnboginn
- Höfundur: Kristín
Algjörlega búin að vera hugfangin af regnboganum undanfarnar vikur. Pældu hvað hann er ótrúlega fallegt fyrirbrigði í náttúrunni og töfrandi þó það séu vísindalegar staðreyndir á bakvið afhverju hann birtist. Ligg á góflinu, svo hrifin!
Svona garn er búið að vera í sölu í Garnbúð Eddu og hún prjónaði þessa ótrúlega sætu barnapeysu.. sjáðu tölurnar! ég bilast! Uppskrift á Ravelry, peysan heitir Eole.
Nú er það komið hér á vefinn og hægt að panta 🙂 Nokkrar „unique“ útgáfur sem eru ekki ss litur með nafn og líklega ekki gerður aftur en líka nýjir litir eins og Regnbogi og Glitský.
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.