Asterband

1.000 kr.

Asterband er eyrnaband eftir Guðlaugu, sem hannað er í tilefni Bleiks októbers 2022. Ágóðinn af sölunni, fram til 31. okt rennur til Krabbameinsfélagsins.

„Nafnið er komið af því að “blómið” á ennisbandinu kallast Aster spor (Aster stitch) og var bandið hannað í tilefni af fjáröflun fyrir Bleikan október 2022. “Blómið” í þessari uppskrift er aðeins einfaldara en upprunalega “Aster” blómið en ef þú vilt gera það upprunalega er hægt að finna aðferðina í Youtube myndbandinu sem er gefið upp hér fyrir neðan. Það er sérlega ávanabindandi og fljótlegt, prjónað úr DK þykkt af garni á þykka prjóna og því eru þetta ennisband tilvalið sem tækifærisgjöf í litla mjúka pakka.“

Vörunúmer: BLEIKUR-22-ASTERBAND Flokkar: ,

Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Þegar þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn aftur til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)

Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila undir neinum kringumstæðum.

Aðferð

Tegund

Gerð

Stök uppskrift

Hönnuður