Korter í Blönduós

1.000 kr.

Nafn sjalsins „Korter í Blönduós“ er tilkomið af því að garnið sem mælt er með að nota er Vatnsnes Yarn en stúdíóið okkar er jú staðsett á norðurlandi vestra, einmitt sirka korter í Blönduós. Sjalið er prjónað að neðan og upp og notast er við einfalt munstur þar sem einungis er verið að nota einn lit í einu.

Upplýsingar:

Garn: Merino Fingering frá Vatnsnes Yarn
Litir í uppskrift:

  • Litur A =Greypt í stein (100g hespa)
  • Litur B = Moonlight Shadow (20g )
  • Litur C = Fyrir Framan (20g )
  • Litur D = Elfur(20g )
  • Litur E = Iða (20g )
  • Litur F = Charm (20g)
  • Litur G = Gull í mund (20g )

Grófleiki garns: Fingering grófleiki
Prjónfesta: 18 L = 10 cm óstrekkt í garðaprjóni.
Prjónar: 4.0 mm hringprjónn, amk 80 cm
Stærðir: Ein stærð; um 2,30 m á lengd (vænghaf) og
50 cm á hæð (sídd).

Vörunúmer: KORTER-I-BLONDUOS Flokkur: Merki: , , , , , , , , , ,

Upplýsingar

Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Ef þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)

Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila undir neinum kringumstæðum.

Nánar

Hönnuður

Tegund

Aðferð

Title

Go to Top