Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Það er opið hjá mér á morgun laugardaginn 15. mars frá kl. 11:00 til 13:00. Staðurinn er Hvammstang...
Undirbúningur fyrir garnhátíð
Garnival er haldið sunnudaginn, 2. mars 2025 í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði. Datt í hug að set...
Merino Silk DK og Lady Fingers peysan
Það er bara stundum að kona dettur niður á meirihátta prjónauppskriftir sem varla er hægt að láta f...
Takk!
1000 þakkir til allra sem hjálpuðu okkur að hjálpa öðrum í október. Vatnsnes Yarn og þrír yndislegi...
Jólagjafir handa garnóðum :)
Jólagjöfin handa vinkonunni, mömmu, ömmu, kærustunni, eiginkonunni, frænku, systur og öllum sem prj...
Aðventudagatal Vatnsnes Yarn 2021
Þá fer hver að verða síðastur að panta aðventudagatal frá Vatnsnes Yarn - forpöntunarafslátturinn (...
Regnboginn
Algjörlega búin að vera hugfangin af regnboganum undanfarnar vikur. Pældu hvað hann er ótrúlega fal...
Afhverju handlitað garn? ..og afhverju er það dýrara ?
Eða kannski fyrst, hvað er handlitun ?
Handlitun felur í sér að lita garn, eða aðra textíl vöru, m...
Tilraunaeldhúsið Extra – Garngöngulitur 2020
Það var engin garnganga en það þýðir ekki að ekki hafi verið gerður garngöngulitur. Meira að segja ...
Jólalitir og Tweed DK
Þessa dagana er ég að prjóna No Frills peysuna úr Tweed DK garninu frá Vatnsnes Yarn í litnum Að ve...
Pride 2020
Ég hef gefið út Pride lit á hverju ári síðan ég byrjaði að lita undir merkjum Vatnsnes Yarn. Í ár f...
3 ára afmæli
Þá er Vatnsnes Yarn vefverslunin að verða 3 ára, verður 3ja núna 1. ágúst 2020. Það þýðir að það er...